
Samtöl og innhólfið
Í Samtöl er hægt að skoða móttekin skilaboð ásamt tengdum skilaboðum og
sendum svörum. Þú getur skipt yfir í hefðbundið innhólf til að skoða móttekin
skilaboð hvert fyrir sig.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
Skoða skilaboð í samtali
1 Veldu
Samtöl
.
2 Flettu að samtali og veldu
Opna
.
Vertu í sambandi 43

3 Flettu að skilaboðum og veldu
Valkostir
>
Opna
.
Skipt á milli samtala og innhólfs
Veldu
Valkostir
>
Innhólf
eða
Samtal
.