
Lesa og svara skilaboðum
Síminn lætur vita þegar þú tekur við skilaboðum.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Lesa móttekin skilaboð
Veldu
Skoða
. Ef fleiri en ein skilaboð hafa verið móttekin skaltu velja þau úr Innhólf
eða Samtöl.
Svara skilaboðunum
Veldu
Svara
.