
Búa til texta- eða margmiðlunarskilaboð
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
>
Skilaboð
.
2 Viðtakendum er bætt við með því að fletta að reitnum
Til:
og slá inn númer
viðtakandans eða tölvupóstfang hans eða velja
Bæta við
til að velja
viðtakendur. Veldu
Valkostir
til að bæta við viðtakendum og efni og til að velja
sendikosti.
3 Flettu að reitnum
Texti:
og sláðu inn texta skilaboða.
4 Til að bæta efni við skilaboðin flettirðu að viðhengjastikunni neðst á skjánum
og velur gerð efnisins.
5 Veldu
Senda
til að senda skilaboðin.
Skilaboðategundin kemur fram efst á skjánum og breytist sjálfkrafa eftir efni
skilaboða.
Þjónustuveitur kunna að taka mismunandi gjald eftir gerðinni. Nánari upplýsingar
má fá hjá þjónustuveitunni.