
Hætta í spjallforritinu
Þegar þú lokar spjallforritinu ertu áfram skráð/ur inn á spjallþjónustuna. Tengingin
helst í tiltekinn tíma, samkvæmt áskriftinni. Þegar spjallforritið er virkt í bakgrunni
geturðu opnað önnur forrit og opnað spjallforritið aftur án þess að skrá þig aftur
inn.
Loka spjallglugganum
Opnaðu aðalskjá spjallsins og veldu
Hætta
.
Skrá út úr spjalli
Veldu
Valkostir
>
Útskrá
.
Öllum samtölum er lokað.