
Valkostir í símtali
Margir þeirra valkosta sem hægt er að velja meðan á símtali stendur flokkast undir
sérþjónustu. Upplýsingar um framboð fást hjá þjónustuveitunni.
38 Vertu í sambandi

Meðan á símtali stendur skaltu velja
Valkostir
og svo úr eftirfarandi valkostum.
Á meðal netvalkosta eru
Í bið
,
Ný hringing
,
Bæta í símafund
,
Ljúka öllum
, og svo
eftirfarandi:
Senda DTMF-tóna — til að senda tónastrengi
Skipta — til að skipta á milli virks símtals og símtals í bið
Flytja — til að tengja saman símtal í gangi og símtal í bið og aftengjast í leiðinni
Símafundur — til að koma á símafundi
Einkasamtal — til að tala einslega við þátttakanda í símafundi