
Niðurteljari
Venjulegur teljari
1 Til að ræsa niðurtalningu velurðu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Niðurteljari
>
Venjulegur teljari
, slærð inn tíma og skrifar athugasemd sem
birtist þegar tíminn rennur út. Veldu
Breyta tíma
til að breyta tímanum.
2 Veldu
Byrja
til að hefja niðurtalninguna.
3 Veldu
Stöðva teljara
til að stöðva niðurtalninguna.
Tímabilsteljari
1 Til að nota allt að 10 millitíma skaltu slá þá inn.
2 Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Niðurteljari
>
Tímabilsteljari
.
3 Veldu
Teljari í gang
>
Byrja
til að hefja niðurtalninguna.
Til að velja hvernig tímabilsteljarinn ræsir næsta tímabil velurðu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Niðurteljari
>
Stillingar
>
Til næsta tímabils
og svo úr
tiltækum valkostum.