
Minnismiðar
Til að skrifa og senda minnismiða velurðu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Minnismiðar
.
72 Skipuleggja

Til að búa til minnismiða, ef enginn er, skaltu velja
Bæta við
. Annars skaltu velja
Valkostir
>
Skrifa minnismiða
. Skrifaðu minnismiðann og veldu
Vista
.