
Tengst við þjónustu
Til að tengjast við þjónustuna velurðu
Valmynd
>
Internet
>
Heim
; eða heldur
inni 0.
Til að velja bókamerki velurðu
Valmynd
>
Internet
>
Bókamerki
.
62 Skemmtun

Veldu
Valmynd
>
Internet
>
Síðasta veffang
til að velja síðasta veffangið.
Veldu
Valmynd
>
Internet
>
Opna veffang
til að slá inn veffang þjónustu. Sláðu
inn vistfangið og veldu
Í lagi
.
Þegar þú hefur komið á tengingu við þjónustuna er hægt að vafra um síðurnar.
Aðgerðir í tökkum símans geta verið mismunandi eftir þjónustum. Fylgdu
leiðbeiningum á skjá símans. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.