
Stillt á útvarpsstöðvar
Notkun útvarpsins
Notaðu skruntakkann samkvæmt sýndartökkunum á skjánum.
Einnig er hægt að nota tónlistartakkana , og .
Leita að næstu stöð
Haltu skruntakkanum inni til vinstri eða hægri.
Einnig er hægt að halda inni tónlistartökkunum eða .
Stilla útvarpstíðni með 0,05 MHz millibili
Ýttu skruntakkanum stutt til vinstri eða hægri.
Vista stöð í minni
Veldu
Valkostir
>
Vista stöð
.
Slá inn heiti stöðvar
Veldu
Valkostir
>
Útvarpsstöðvar
>
Valkostir
>
Endurnefna
.
Skipta yfir í aðra vistaða stöð
Flettu upp eða niður.
Einnig er hægt að ýta á tónlistartakkana eða .
Til að opna stöð beint úr lista vistaðra stöðva skaltu ýta á talnatakkann sem
samsvarar stöðinni.
Stilling hljóðstyrks
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Skemmtun 59

Gera hlé á eða halda áfram með spilun
Ýttu á skruntakkann ( / ).
Einnig er hægt að ýta á tónlistartakkann .
Láta útvarpið spila í bakgrunni
Ýttu stuttlega á hætta-takkann.
Útvarpinu lokað
Haltu inni hætta-takkanum.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Finna allar stöðvar — Leitaðu sjálfvirkt að stöðvum sem nást á þínu svæði. Best
er að vera utandyra eða nálægt glugga þegar leitað er.
Stilla tíðni — Slá inn tíðni stöðvar.
Stöðvaskrá — Farðu á vefsíðu sem er með lista yfir útvarpsstöðvar (sérþjónusta).
Útvarpsstöðvar — Birta, endurnefna eða eyða stöðvum sem hafa verið vistaðar.