
Útvarpsstillingar
Veldu
Valmynd
>
Útvarp
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
RDS — Birta upplýsingar úr útvarpsgagnakerfi, svo sem heiti stöðvarinnar.
Sjálfvirk tíðni — Leyfa símanum að skipta sjálfkrafa um tíðni til að fá betra merki
(mögulegt þegar kveikt er á RDS).
Spila í — Hlusta með því að nota höfuðtólið eða hátalarann.
Úttak — Skipta milli steríó og mónó.
Útvarpsþema — Velja útlit útvarpsins.
60 Skemmtun