
Upptaka myndskeiða
Kveikt á myndupptöku
Haltu myndatökutakkanum inni eða flettu til vinstri eða hægri ef myndastillingin
er á.
Upptaka
Ýttu á myndatökutakkann.
Gera hlé á eða halda áfram með upptöku
Veldu
Gera hlé
eða
Áfram
.
Einnig er hægt að ýta á myndatökutakkann.
Upptaka stöðvuð
Veldu
Stöðva
.
Myndskeið eru vistuð í Gallerí.
Myndir og myndskeið 51