Nokia X3 00 - Minniskort

background image

Minniskort

Notaðu minniskort til að geyma margmiðlunarskrár, svo sem myndskeið, lög,

hljóðskrár, myndir og gögn í skilaboðum.
Veldu

Valmynd

>

Gallerí

>

Allt efni

>

Minniskort

.

Sumar af möppunum í Gallerí sem innihalda efni sem tækið notar (t.d. Þemu) er

hægt að vista á minniskortinu.
Ef minniskortið hefur ekki verið forsniðið þarftu að forsníða það. Þegar minniskort

er forsniðið er öllum gögnum eytt af því varanlega.
Minniskort forsniðið

Veldu

Valkostir

>

Valk. minniskorts

>

Forsníða minniskort

>

. Þegar búið er

að forsníða kortið skaltu slá inn heiti fyrir minniskortið.

54 Myndir og myndskeið

background image

Verðu minniskortið með lykilorði

Veldu

Valkostir

>

Valk. minniskorts

>

Setja lykilorð

. Lykilorðið er vistað í tækinu

og því þarftu aðeins að slá það inn þegar þú reynir að nota minniskortið í öðru tæki.
Lykilorð minniskortsins fjarlægt

Veldu

Valkostir

>

Valk. minniskorts

>

Eyða lykilorði

.

Athuga minnisnotkun

Veldu

Valkostir

>

Upplýsingar

. Minnisnotkun gagnahópa og minni sem er laust

fyrir uppsetningu nýs hugbúnaðar birtast.