
Kveikt og slökkt á tækinu
Kveikt og slökkt
Ýttu á rofann og haltu honum inni.
PIN-númer slegið inn
Sláðu inn PIN-númerið, ef um það er beðið (birtist sem ****).
Tími og dagsetning stillt
Sláðu inn dagsetningu, staðartíma og tímabelti, og sumartíma þar sem þú ert
staddur, ef um það er beðið.
Þegar kveikt er á tækinu í fyrsta skipti verður e.t.v. beðið um að hlaðið sé inn
stillingum frá símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni (sérþjónusta). Þjónustuveitan
gefur nánari upplýsingar.
16 Kveikt á símanum