
Kortum hlaðið niður
Síminn kann að innihalda fyrirfram uppsett kort á minniskortinu. Hægt er að hlaða
niður nýjum kortum af netinu með Nokia Map Loader forritinu.
Sækja og setja upp Nokia Map Loader
1 Til að fá frekari upplýsingar og til að hlaða niður Nokia Map Loader á tölvuna
þína skaltu fara á www.maps.nokia.com
2 Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Kort
fyrir upphafsstillingar.
66 Kort

Kortum hlaðið niður
Áður en nýjum kortum er hlaðið niður í fyrsta skipti skaltu ganga úr skugga um að
það sé minniskort í símanum.
Til að breyta kortavalinu á minniskortinu skaltu nota Nokia Map Loader til að eyða
öllum kortum á minniskortinu og hlaða niður nýjum kortum. Þetta er gert til að
tryggja að öll kort séu af sömu útgáfu.
Sækja kort sjálfkrafa
Veldu
Valmynd
>
Skipuleggjari
>
Kort
og
Stillingar
>
Símkerfisstillingar
>
Leyfa netk.notkun
>
Já
eða
Í heimasímkerfi
.
Slökkva á sjálfvirku niðurhali
Veldu
Nei
.
Til athugunar: Við niðurhal á efni eins og kortum, gervihnattamyndum,
hljóðskrám eða umferðarupplýsingum getur verið um mikinn gagnaflutning að
ræða (sérþjónusta).