
Tenging við USB-tæki
Hægt er að tengja USB-geymslumiðil (til dæmis minniskort) við tækið og fletta í
skráakerfi miðilsins og flytja skrár.
1 Tengdu samhæft millistykki við USB-tengi tækisins.
2 Tengdu USB-geymslumiðilinn við millistykkið.
3 Veldu
Valmynd
>
Gallerí
og USB-tækið sem þú vilt skoða.
Til athugunar: Ekki er stuðningur við alla USB-geymslumiðla, en hann veltur á
orkunotkun þeirra.