
Samstilling og öryggisafrit
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samstill. & afrit
og úr eftirfarandi:
Samstilling — Taktu öryggisafrit af gögnunum þínum á Nokia-miðlara. Áður en
hægt er að taka öryggisafrit þarf að vera búið að stofna My Nokia áskriftina. Veldu
Tengjast
og þú færð leiðbeiningar um hvernig hún er stofnuð.
Símaflutningur — Samstilla eða afrita valin gögn milli símans og annars síma með
Bluetooth-tækni.
Búa t. öryggisafr. — Taka öryggisafrit af völdum gögnum.
Setja upp afrit — Velja öryggisafritunarskrá og setja hana upp í símann. Veldu
Valkostir
>
Upplýsingar
til að fá upplýsingar um afritið sem þú valdir.
32 Gerðu símann að þínu tæki

Gagnaflutningur — Hægt er að samstilla eða afrita valin gögn milli símans þíns
og annars tækis, tölvu eða netmiðlara (sérþjónusta).