
Nokia Ovi Suite sett upp á tölvu
Hægt er að vinna með efni í tækinu og samstilla það með tölvunni Einnig er hægt
að uppfæra tækið með með nýjasta hugbúnaðinum og hlaða niður kortum.
1 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja tækið við tölvuna.
Minniskortið birtist sem laus diskur í tölvunni.
2 Veldu
Gagnageymsla
í tækinu.
3 Veldu Install Nokia Ovi Suite í tölvunni.
Gerðu símann að þínu tæki 33

Ef uppsetningarglugginn opnast ekki sjálfkrafa skaltu opna uppsetningarskrána
handvirkt. Veldu Open folder to view files og tvísmelltu á
Install_Nokia_Ovi_Suite.exe.
4 Fylgdu leiðbeiningunum.
Nánari upplýsingar um Nokia Ovi Suite er að finna á www.ovi.com.