
Raddskipanir
Þú getur notað raddskipanir til að hringja, ræsa forrit og virkja snið. Raddskipanir
eru háðar tungumáli.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Símastillingar
.
Velja tungumál
Veldu
Stillingar tungumáls
>
Tungumál síma
og tungumál.
Þjálfa raddkennsl
Veldu
Raddkennsl
>
Raddæfing
.
Virkja raddskipun fyrir aðgerð
Veldu
Raddkennsl
>
Raddskipanir
, eiginleika og aðgerð. merkir að raddskipun
sé virk. Ef tækið birtir ekki skaltu velja
Bæta við
.
Spila virka raddskipun
Veldu
Spila
.
Gerðu símann að þínu tæki 29

Endurnefna eða slökkva á raddskipun
Flettu að aðgerð og veldu
Valkostir
>
Breyta
eða
Fjarlægja
.
Gera allar raddskipanir virkar eða óvirkar
Veldu
Valkostir
>
Virkja allar
eða
Óvirkja allar
.